Hvað er INNA Inna er upplýsingakerfi fyrir framhaldsskóla sem smíðað hefur verið á vegum menntamálaráðuneytisins. Upplýsingakerfið er í notkun í flestum framhaldsskólum landsins. Í Innu er.
Download ReportTranscript Hvað er INNA Inna er upplýsingakerfi fyrir framhaldsskóla sem smíðað hefur verið á vegum menntamálaráðuneytisins. Upplýsingakerfið er í notkun í flestum framhaldsskólum landsins. Í Innu er.
Hvað er INNA Inna er upplýsingakerfi fyrir framhaldsskóla sem smíðað hefur verið á vegum menntamálaráðuneytisins. Upplýsingakerfið er í notkun í flestum framhaldsskólum landsins. Í Innu er haldið utan um skipulag náms, skráningu nemenda, stundatöflu- og prófatöflugerð, námsferil og einkunnir. Öll skráning, vinnsla og miðlun þessara upplýsinga fram í gegnum Netið. Fylgt er ströngum öryggisreglum til þess að tryggja persónuvernd. Tölvukerfi VMA • Allir nemendur fá aðgang að tölvukerfi VMA. • Til þess þarftu aðgangsorð og lykilorð sem fylgir stundartöflu. Aðgangsorðið er vma+skólanúmer • Í gegnum tölvukerfið færð þú að gang að: – tölvum í skólanum – tölvupósti – geymslusvæði fyrir gögn INNA • Upplýsingakerfið INNA er óháð tölvukerfi skólans og því hægt að nota allar nettengdar tölvur. • Til að komast á INNU þarf aðgangsorð sem er það sama og aðgangsorð í tölvukerfi skólans nema það eru notaðir stórir stafir í VMA (VMA+nemendanúmer) • Lykilorðið sækir nemandinn sjálfur og getur síðan breytt því Hvernig kemstu á INNU • Farðu inn á heimasíðu VMA (vma.is). • Þar finnurðu INNA hægra megin efst sem opnar leið að INNU-kerfinu. • Þú þarft nú að gefa upp aðgangsorð og lykilorð. • Aðgangsorðið er VMA+nemendanúmer • Fyrsta lykilorðið þarftu að panta og fá sent í tölvupósti (vma pósti) • Þú sækir um lykilorð hægra megin efst á forsíðu INNU Nú átt þú að geta: • • • • • Farið inn í tölvukerfi skólans Farið inn í tölvupóstinn þinn Opnað INNU Skoðað persónuupplýsingar þínar Skoðað upplýsingar um skólavist þína – Feril – Mætingar – Einkunnir • Sent tölvupóst til kennara.